Zanzibar
Fylgstu með hópi ljósmyndara „World Travel in 360 (WT360)“ ræða um Project Zanzibar, samstarfsverkefni þeirra og stjórnvalda í Tansaníu um að koma Zanzibar á kortið. Federico Debetto, Nickolay Omelchenko og Chris du Plessis ferðuðust til Tansaníu til að leggja grunn að kortlagningu eyjaklasans, fræða heimamenn um ljósmyndun í Götusýn og vinna að gerð sjálfbærniáætlunar svo að samfélagið gæti haldið verkefninu áfram upp á eigin spýtur.
Skoða meira